Hvert verk er einstakt, með sínum eigin litbrigðum, mynstri og áferð — fallegt samspil efnis, forms og handverks.
Skapar hlýja og náttúrulega stemningu í heimili eða vinnurými.
Keramikflísar í ramma – veggverk
15.200krPrice
Fallegt og einstakt veggverk úr útskornum keramikflísum.
Flísarnar eru vandlega mótaðar og skornar út í höndunum, þar sem hver lína og form bera með sér handbragð og nánd listamannsins.
Þær eru síðan settar í ramma, sem gerir verkið tilbúið til að hengja beint á vegg.Rammi 21,5 x 21,5 cm
Leirverk 9 x 9 cm

