top of page

Fullkomnir fyrir te, kaffi eða heitt súkkulaði – og sem fallegur listmunur á heimilinu.

Falleg te eða kaffikrús

6.500krPrice
Quantity
  • Nýr og einstakur handmótaður bolli úr steinleir, þar sem mynstur hefur verið stimplað í leirinn með handgerðum stimplum innblásnum af náttúruformum.
    Hver bolli ber sín eigin form og smáatriði sem gera hann sérstakan og lifandi í áferð.

    Bollarnir eru glerjaðir að innan með hvítum glerungi, sem gerir þá slétta og notalega í notkun, en að utan eru þeir litaðir í litríkum tónum sem gefa hlýjan og gleðilegan svip.

  • YouTube - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
bottom of page