Skálin er handmótuð úr hvítum steinleir og máluð með fallega burgundi rauðum leirlit sem er síðan skorið sút með craffitomynstri. Skálin er glerjuð að innanverðu með glærum glerungi sem gefur henni mjúka áferð og brennd við 1240°C.
Falleg aðventuskál
SKU: 017
19.700krPrice
Falleg og hlýleg aðventuskál sem sameinar skál og ketastjaka fyrir fjögur kerti.
Hægt er að setja mandarínur, greni, hnetur eða nammi í skálina til að skapa hlýlega og persónulega stemmingu yfir aðventunni.

