top of page

Hver skál er handgerð og einstök, með sínu eigin mynstri og litbrigðum – falleg blanda af nákvæmni og leikgleði í handverki.

Skrafító-skál – miðlungsstór og litrík

SKU: 020
15.200krPrice
Quantity
  • Falleg miðlungsstór skál sem prýðir hvert borð, hvort sem hún er notuð fyrir salat, ávexti eða einfaldlega sem skrautlegt miðstykki.
    Skálin er handgerð úr steinleir, glerjuð að innan með hvítum glerungi, en að utan er hún skreytt með svörtu og túrkýs skrafító-mynstri sem gefur henni lifandi og einstakt yfirbragð.

  • YouTube - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
bottom of page