top of page

Njóttu morgun bollans, síðdegis tesins eða kósý kakóbollans  sem er skapaður til að færa þér hlýju og fegurð.

Handgerður kaffi eða tebolli

6.500krPrice
Quantity
  • Þessir fallegu boll­ar eru handgerðir á rennibekk úr rauðum steinleir og handmálaðir með leir litum .

    Hver og einn er glerjaður að innan með annaðhvort mjúkum-hvítum eða djúpsvörtum glerungi, sem myndar fallega andstæðu við náttúrulega áferð leirsins að utan.

    Þar sem hver bolli er handgerður og handmálaður, eru engir tveir eins — hver hefur sinn eigin persónuleika og sjarma.

  • Hæð 9 cm.

    Breidd  8,5 cm

  • YouTube - Grey Circle
  • Pinterest - Grey Circle
  • Facebook - Grey Circle
bottom of page